forlag með sál
Þóra – heklbók

Þóra – heklbók

Kilja

3dHekl_mGormi-copy
Tinna Þórudóttir Þorvaldsdóttir lærði ung að halda á prjónum og heklunál – fór fljótt að hekla og prjóna af fingrum fram og breyta uppskriftum eftir eigin höfði. Henni er umhugað um íslenskt handverk og að fleiri læri listina. Tinna vill halda á lofti hannyrðaarfinum sem formæðurnar miðluðu til hennar, því er bókin tileinkuð þeim og sérstaklega Þóru langömmu hennar sem kenndi henni tökin.

Hér eru 32 nútímalegar og spennandi uppskriftir sem Tinna hefur hannað eða útfært, systurnar Ingibjörg og Lilja Birgisdætur tóku ljósmyndirnar og sáu um útlit bókarinnar.Kria
Sjalið Kría – Þóra-heklbók bls. 96heklbok02
Leiðbeiningar um hvernig hekla á kant – Þóra-heklbók bls. 20
heklbok01
Trefillinn Stuðlaberg – Þóra-heklbók bls. 36-37 (smelltu á myndina til að stækka hana).
Verð 4.690 kr.

AukaflokkarÞetta vefsvæði byggir á Eplica