Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Aðeins 1 eftir!

Tóta á ferð og flugi

1,990 ISK

Höfundur Salka Bókaútgáfa

Frásögnin er bráðskemmtileg en hún er bæði í bundnu og óbundnu máli svo kjörið er að nota bókina til málörvunar með litlum börnum og skoða hinar fallegu myndir af íslenskum smádýrum. Söguna er kjörið að nota til málörvunar með litlum börnum og skoða um leið hinar fallegu myndir úr íslenskri náttúru. „Komdu sæll litli lestrarhestur. Nú ætla ég að segja þér litla sögu af henni Tótu og gera það að gamni mínu að hafa hana bæði í bundnu máli og óbundnu. Hlustaðu vel. Taktu eftir því hvað fljótlegt er að læra söguna þegar hún er sögð í vísum, en miklu seinlegra ef hún er sögð í óbundnu máli. Þess vegna varðveitist málið okkar vel í vísum eða ljóðum.