Hreint í matinn

4,970 kr

Höfundur Guðrún G. Bergmann

Mataróþol hefur aukist mjög á síðari árum og margir hafa uppgötvað að þeir séu með glúten- eða mjólkuróþol eða að sykur og aukaefni í sælgæti fari illa í líkama þeirra. Þegar fólk tekur þessi fæðuefni úr fæðu sinni hverfa gjarnan liðbólgur, vefjagigtareinkenni, meltingarvandamál og ýmsir aðrir kvillar.