Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Netverð

Talað út um lífið og tilveruna

2,990 ISK 1,990 ISK

Höfundur Jónína Leósdóttir

Bókin skiptist í 46 sjálfstæða kafla og meðal þess sem Jónína veltir fyrir sér er máttur hugans, tímaþjófar, kúnstin að þiggja, kukl og blygðunarlausi aldurinn. Jónína er landsmönnum að góðu kunn en hún var ritstjórnarfulltrúi Nýs Lífs í fimmtán ár. Undanfarið hefur hún einbeitt sér að ýmisskonar skrifum og skáldskap.