Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
KÓ - Kristín Ómarsdóttir ljóðasafn
5,990 ISK
Höfundur Kristín Ómarsdóttir
Þetta safn geymir fyrstu átta ljóðabækur Kristínar Ómarsdóttur sem flestar hafa verið ófáanlegar um margra ára skeið. Bækurnar í þessu safni komu fyrst út á árunum 1987–2017 og hafa tryggt Kristínu stöðu meðal virtustu skálda þjóðarinnar.
Höfundur ritar eftirmála.