Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Sumarsmellir
Við ætlum að vera úti í sumar, ganga og hlaupa á fjöll, veiða og rækta landið okkar. Þegar við slökum á lesum við góðar bækur. Við bökum fyrir brúðkaupið úr Kökugleði Evu og gefum Ljóðasafn Tómasar Guðmundssonar og Eg skal um þig kveða eftir Pál Ólafsson í brúðargjöf.