Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Uppselt
25 gönguleiðir á Þingvallasvæðinu
1,990 ISK
Höfundur Reynir Ingibjartsson
Þessi vara er ekki fáanleg eins og er
Þingvellir eru einn fjölsóttasti ferðamannastaður landsins.
Flestir fara þar jafnan sömu slóðina og þekkja lítið annað en Almannagjá, Öxarárfoss og Peningagjá. Þessari nýju gönguleiðabók er hinsvegar einnig ætlað að leiða göngufólk um minna þekktar slóðir.
Hverri gönguleið fylgir kort með fjölda örnefna sem geyma sögu svæðisins. Það ásamt leiðarlýsingu og ljósmyndum gefur glögga mynd af því sem fyrir augu ber.
Þetta er bók fyrir alla fjölskylduna – Góða ferð um Þingvallasvæðið.