Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Uppselt

Að finna hamingjuna

1,990 ISK

Höfundur Barbara Berger

Þessi vara er ekki fáanleg eins og er

Höfundur bókarinnar, Barbara Berger, er Íslendingum að góðu kunn, enda hafa bækur hennar Skyndibitar fyrir sálina, Fleiri skyndibitar fyrir sálina og Hugræn tækni og andlegu lögmálin tíu notið mikilla vinsælda hér á landi. Þessi bók er ekki síður ögrandi og skemmtileg en þær fyrri.

Í bókinni er velt upp áleitnum spurningum um hamingjuleitina og, á einstaklega aðgengilegan og hvetjandi hátt, bent á 10 leiðir að hamingjuríku lífi. Bækur Barböru hafa slegið í gegn víða um heim og verið þýddar á fjölmörg tungumál.