Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Uppselt

Agnar Smári

1,990 ISK

Höfundur Halla Þórlaug Óskarsdóttir

Þessi vara er ekki fáanleg eins og er

Þessi saga segir frá deginum örlagaríka þegar mamma Agnars Smára ákveður að senda hann í tónlistarskólann til að læra „almennilega“ tónlist. Í skólanum leynist ýmislegt bak við luktar dyr og Agnar Smári lendir, ásamt besta vini sínum, í ótrúlegum hremmingum. Til allrar hamingu fara þó hlutirnir betur en á horfist í fyrstu.