Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Uppselt

Bakað úr súrdeigi

4,990 ISK

Höfundur Jane Mason

Þessi vara er ekki fáanleg eins og er

Bakað úr súrdeigi er grundvallarrit um heim súrdeigsbaksturs. Bókin er kjörin fyrir þá sem vilja kynnast súrdeigsgerð og töfra fram ljúffengar kræsingar í eldhúsinu heima. Uppskriftir bókarinnar eru aðgengilegar og fjölbreyttar – rúgbrauð, pítsabotna, vöfflur, kanilsnúða og margt fleira má finna í bókinni. Og að sjálfsögðu allt úr súrdeigi!

Þýðandi er Hafsteinn Thorarensen.

Útgáfuár: 2016

Gerð: Sveigjanleg kápa

Síðufjöldi: 160