Netverð

Bangsi litli í sumarsól

3,590 kr 2,990 kr

Höfundur Benjamin Chaud

Spennandi leit Bangsapabba og lesenda að Bangsa litla heimshorna á milli. Skemmtileg saga og stórkostlega fallegar myndir sem heilla lesendur og koma endalaust á óvart.