Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk

Bulgari sambandið

1,990 ISK

Höfundur Fay Weldon

Fyrir nokkrum árum hafði ítalski skartgripahönnuðurinn Bulgari samband við rithöfundinn Fay Weldon og bað hana um að skrifa bók þar sem nafnið Bulgari kæmi við sögu. Bókina átti að nota til gjafa við opnun nýrrar Bulgari-verslunar í London árið 2000. Fay fannst þetta spennandi áskorun, enda óþekkt fyrirbæri í bókmenntasögunni að viðurkenndir rithöfundar legðu nafn sitt við annað en háleitar menningarsamkomur.

Þórunn Hjartardóttir íslenskaði.