Netverð

Eitt andartak í einu

5,490 kr 990 kr

Höfundur Harpa Jónsdóttir

„ ... En það er enginn hvítþvottur, skal ég segja þér. Ég frétti það frá Ásgerði, stjúpu hennar, að hún hafi verið í ansi hreint slæmum málum þarna fyrir sunnan. Ansi hreint slæmum ... svona fólk leynir víst alveg óskaplega á sér skilst mér. Svo maður veit aldrei ... “ Í þessu fámenna samfélagi speglast mismunandi forsendur þorpsbúa og væntingar. Á meðan sumir hafa búið í plássinu allt sitt líf flytjast aðrir burt og enn aðrir koma þangað til að byrja upp á nýtt eða jafnvel til að finna sér skjól fyrir vindasömu lífi. Eitt andartak í einu er saga um hverfulleika, ást, mannlega bresti og djúpa vináttu.