Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Uppselt

Ferðataska Hönu

1,990 ISK

Höfundur Salka Bókaútgáfa

Þessi vara er ekki fáanleg eins og er

Bókin hefur hlotið gríðarlegar vinsældir og umfjöllun, fengið ótal viðurkenningar og verið þýdd á yfir 30 tungumál. Eftir henni hefur verið gerð bíómynd og sjónvarpsþættir.

Skyndilega hrynur heimur Hönu: Foreldrar hennar eru handteknir og stuttu síðar eru Hana og bróðir hennar aðskilin og sett í fangabúðir. Þaðan áttu fáir afturkvæmt.

Þessi gullfallega saga hjálpar ungum lesendum um allan heim að setja Helförina í sögulegt samhengi og finna samkennd með þeim sem urðu fórnarlömb hennar. Í sögunni endurspeglast hve miklu máli skiptir að hver og einn fái að njóta sín á eigin forsendum.