Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk

Hið þögla stríð

2,690 ISK 490 ISK

Höfundur Svava Jónsdóttir

Þessi vara er ekki fáanleg eins og er

Hið þögla stríð er framlag í baráttunni gegn einelti, því með reynslusögum sínum gefa viðmælendur öðrum von og styrk til að sigrast á því stjórnlausa ofbeldi sem einelti er og afhjúpa þetta leyndarmál sem er svartur blettur á íslensku samfélagi. -

Hvernig líður barni eða fullorðnum sem fær kuldalegar athugasemdir á hverjum degi frá skólafélögum eða samstarfsfólki? - Hvernig líður þeim sem meiða og/eða græta aðra? - Hvers vegna sameinast fólk í þögult bandalag gagnvart öðrum? - Hvers vegna standa þolendur bara ekki upp og berjast? Regnbogabörn leiðbeindu við vinnslu þessarar bókar, með faglegri ráðgjöf og hvatningu.