Netverð

Í hlýjum skugga

1,990 kr 990 kr

Höfundur Lotta Thell

Eva á sér engar rætur; fortíð, nútíð og framtíð renna saman í martraðarkennda tilveru þar sem bókstaflega allt snýst um að fela eiturlyfjafíknina. Eina nóttina þegar hún er í útkalli hittir hún Erik. Hann er ekki bara maður drauma hennar heldur líka lögreglumaður og líf þeirra beggja breytist á dramatískan hátt. Eins og oft áður er raunveruleikinn lyginni líkastur en þessi saga er einmitt byggð á sjálfsævilegum atburðum þar sem höfundur segir á einlægan og hreinskilinn hátt frá glímunni við heróínið, sinni dýpstu niðurlægingu og mestu gleði. María Sigurðardóttir þýddi.