Netverð

Í ljós

2,290 kr 790 kr

Höfundur Hallgerður Gísladóttir

Hallgerður Gísladóttir var sagnfræðingur að mennt og fagstjóri Þjóðháttasafns Þjóðminjasafns Íslands. Hún lést í 1. febrúar 2007. Hallgerður var mikilsmetinn fræðimaður og eftir hana birtist fjöldi greina í safnritum og tímaritum. Hún var gott ljóðskáld og birti nokkuð af ljóðum opinberlega, hún lagði einnig sitt af mörkum til varðveislu á kveðskap og rímum. Hallgerði var tamt að yrkja um umhverfi sitt - náttúru og borg - með vísan í söguleg atvik og sveitalíf. Gáskafullur leikur að orðum og þekking á íslenskri menningu einkennir ljóð hennar sem eru yfirleitt knöpp að formi til.