Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Uppselt

Kormákur pakki

5,490 ISK

Höfundur Jóna Valborg Árnadóttir og Elsa Nielsen

Þessi vara er ekki fáanleg eins og er

Bækurnar um Kormák eftir Jónu Valborgu Árnadóttur og Elsu Nielsen eru nú orðnar fjórar talsins. Kormáksbækurnar spegla veruleika íslenskra leikskólabarna og Kormákur glímir við hinu ýmsu viðfangsefni, allt frá því að skilja hvers vegna má ekki vera í krummafót að því að finna leið til að eignast gæludýr þótt heimilismeðlimir kunni að vera með ofnæmi.

Kormáksbækurnar eru tilvaldar fyrir börn á aldrinum 1-5 ára.