Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk

Leið hjartans

3,790 ISK

Höfundur Guðrún Bergmann

Meðvitund alls mannkyns er að taka framþróun og uppfærast. Það ferli hefur verið kallað Vitundarvakningin Mikla. Jörðin er líka að fara í gegnum sína uppfærslu. Í LEIÐ HJARTANS koma fram skýringar á þeim umbreytingum sem sólkerfi okkar er að fara í gegnum með niðurbroti gamalla kerfa og uppbygging nýrra og ólíkra kerfa. Nýju kerfin þarf að reisa með víðsýni, umburðarlyndi og samkennd. Til að geta gert það þurfum við að læra að hugsa með hjartanu, rétt eins og höfðinu, og virkja markvisst kærleiksorkuna í okkur sjálfum.