Netverð

Litfríður – heklað, prjónað og endurskapað

3,990 kr 1,990 kr

Höfundur Sigríður Ásta Árnadóttir

Í bókinni Litfríður – heklað, prjónað og endurskapað eftir Sigríði Ástu Árnadóttur eru uppskriftir að litskrúðugum flíkum fyrir börn og fullorðna og nýstárlegar hugmyndir að endurnýtingu ullarfatnaðar. Þegar veturinn kemur er upplagt að gefa gömlum fatnaði nýtt útlit og jafnvel nýtt hlutverk. Hér má líka finna ýmsar hugmyndir að fallegum handunnum jólagjöfum.