Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk

Lúlú kann að telja

990 ISK

Höfundur Florence Helga Thibault

Höfundurinn, Florence Helga, skrifar og myndskreytir. Einnig eru til bækurnar Dagur í lífi Lúlú, Lúlú lærir litina og Lúlú heldur jól. Þessi bók segir frá degi í lífi Lúlúar, frá því hún vaknar og þar til hún fer að sofa. Bókin hentar vel fyrir allra yngstu börnin sem eru að læra að telja.