Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk

Meistarinn og áhugamaðurinn

2,990 ISK 99 ISK

Höfundur Friðrik V og Finnbogi Marínósson

Í bókinni eru 20 uppskriftir meistarans og 20 uppskriftir áhugamannsins og súpa að auki. Þeir fengu ekki að vita hvernig hinn aðilinn eldaði fyrr en myndatökum lauk. Þannig fá lesendur tvær ólíkar útgáfur, meistarns og áhugamannsins.

Hráefnið var valið á þann hátt að hvor þeirra nefndi 10 tegundir úr sjávarfangi sem þeir elduðu úr. Finnbogi Marinósson myndaði réttina og stemninguna í kringum gerð bókarinnar. Friðrik V. rekur ásamt fjölskyldu sinni veitingastaðinn Friðrik V. á Akureyri og Júlíus er Dalvíkingur og meðal annars þekktur sem framkvæmdastjóri Fiskidagsins mikla. Finnbogi rekur ljósmyndastofuna Dagsljós á Akureyri.