Öll mín bestu ár

6,990 ISK

Höfundur Salka Bókaútgáfa

Skemmtanalífið á árunum 1966-1979: Dansleikir, útihátíðir, skólaskemmtanir, tískusýningar, uppákomur, barnaskemmtanir, hljómleikar, fegurðar- og hæfileikasamkeppnir og aðrir viðburðir víða um land. Yfir 1.000 ljósmyndir Kristins Benediktssonar og ítarleg umfjöllun Stefáns Halldórssonar um flytjendur, gesti, staðina og stemminguna. Ljósmyndir: Kristinn Benediktsson Texti: Stefán Halldórsson