Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk

Sængurverasett með 365 litlum listaverkum

12,990 ISK

Höfundur Elsa Nielsen

F O R S A L A 

Takmarkað magn af fallegum sængurverasettum eftir listakonuna Elsu Nielsen. Settin eru skreytt með 365 litlum listaverki, eða einu fyrir hvern dag ársins, og eru úr 100% bómull.  

Sængurver 200x140 cm 
Koddaver 70x50 cm
Settin verða tilbúin til afhendingar hjá Sölku mánudaginn 10. desember. Athugið, takmarkað magn í boði - fyrstur kemur, fyrstur fær!