Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk

Skáldungur

3,490 ISK 990 ISK

Höfundur Gísli H. Kolbeins

Í þessari bráðskemmtilegu bók bregður höfundur, Gísli H. Kolbeins, upp mynd af tveimur félögum, ungum manni og kennara hans örfáum árum eldri, á öndverðri 20. öld. Með þeim tekst einstök vinátta og eru samræður þeirra oft á tíðum djúpar og hugljómandi. Þetta eru þeir Halldór Guðsjónsson frá Laxnesi og séra Halldór Kolbeins. Saman ferðast þeir um landið og kynnast þjóðlífinu, sérkennilegu fólki og fjölbreyttu tungutaki og ýmislegt óvænt drífur á daga þeirra. Bókin gefur skemmtilega mynd af Halldóri Laxness á hans ungdómsárum og er um leið góð aldarfarslýsing.