Netverð

Skyldi það vera

2,699 kr 990 kr

Höfundur Stefanía Guðbjörg Gísladóttir

Stefanía Guðbjörg Gísladóttir er fædd i Seldal við Norðfjörð árið 1959 og alin þar upp í stórum systkinahópi. Hún hefur stundað fjölbreytt störf, meðal annars verið sjúkraliði og bóndi. Hún er fjögurra barna móðir og býr í þorpinu Kendenup í Ástralíu ásamt eiginmanni sínum. Stefanía ann ættjörð sinni og fólkinu sínu heima eins og endurspeglast í ljóðum hennar. Hún hefur næma tilfinningu fyrir íslensku máli og hefur gaman af að leika sér með orð og andstæður. Hún hefur sent frá sér nokkrar bækur, og ljóð og greinar birst eftir hana í safnritum. Einnig hefur komið út eftir hana ljóðabók hjá bandarísku útgáfufyrirtæki.