Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk

Snuðra og Tuðra 7 - í jólaskapi

1,690 ISK 1,490 ISK

Höfundur Iðunn Steinsdóttir og Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir

Þessi vara er ekki fáanleg eins og er

Snuðra og Tuðra hafa kætt kynslóðir undanfarinna ára með skessulátum sínum. Mamma þeirra þarf oft að vera þolinmóð en hún vill að þær systur læri fyrst og fremst af reynslunni. Ungir foreldrar sem ólust upp með Snuðru og Tuðru geta nú endurnýjað kynnin við þær með börnum sínum. Þetta er sjöunda bók Iðunnar Steinsdóttur um ólátabelgina vinsælu, Snuðru og Tuðru, sem nú er endurútgefin með nýjum myndskreytingum eftir Lóu Hlín Hjálmtýsdóttur.