Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Uppselt

Stafasúpan

1,690 ISK

Höfundur Áslaug Ólafsdóttir

Þessi vara er ekki fáanleg eins og er

Stafasúpan geymir bráðskemmtilegar vísur fyrir börn á öllum aldri. Hér er fjallað um kennara, víkinga, flökkukindur, morgunhana, vælukjóa, friðardúfur og fjörhunda, svo örfá dæmi séu tekin, fyrir utan stafasúpuna góðu sem allir krakkar verða að hesthúsa. Bók sem má lesa aftur og aftur og lita að eigin vild.