Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Uppselt

Tarot-kvöld 25. janúar

9,900 ISK

Höfundur Salka

Þessi vara er ekki fáanleg eins og er

TAROT-KVÖLD SÖLKU MIÐVIKUDAGINN 25. JANÚAR

Verið velkomin á tarot-kvöld Sölku þar sem nornin Íris Ann Sigurðardóttir kennir grunnatriði tarot-lesturs, hvernig leggja skal spilin og lesa úr þeim. 

Innifalið í verðinu er handbók um tarot, falleg tarot-spil, léttvínsglas (eða óáfengur drykkur) og að sjálfsögðu kennslan. Pláss er fyrir 18 manns á námskeiðinu.

Námskeiðið fer fram miðvikudagskvöldið 25. janúar kl. 20 í bókabúð Sölku á Hverfisgötu 89-93, 101 Reykjavík. Áætlað er að námskeiðið standi til kl. 22. 

Verið hjartanlega velkomin!