Netverð

Tímasetningar

2,490 ISK 490 ISK

Höfundur Salka Bókaútgáfa

Ég syng um setningar og tíma. Sekúndubrotið þegar höfuð mitt byrjaði að þrýstast út í heiminn. Satúrnus var þá nýlega skriðinn inn í hrútsmerkið. Ég syng og skráset minningar og fyrirverð mig ekkert fyrir það, að stela setningum þaðan og héðan. Ég syng um skínandi borgir, bros, báta og flugvélar, hryðjuverk og hamfarir, öll heimsins farartæki, allar heimsins sjónvarpsstöðvar, tungumál, sundlaugar, íþróttahús og úthverfi.