Netverð

Tsatsiki og pápi

2,290 kr 1,990 kr

Höfundur Moni Nilsson-Brännström

Bækurnar um Tsatsiki eru gríðarlega vinsælar og hafa verið þýddar á flest Evrópumál. Friðrik fékk þýðingarverðlaun Reykjavíkurborgar fyrir þá fyrstu sem kom út á íslensku.