Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Fyrstu 100 útiorðin
1,990 ISK
Höfundur Salka - bókaútgáfa og bókabúð
Í þessari litríku og björtu bók má finna fjöldamörg orð sem tengjast náttúrunni og útiveru. Börnin kynnast veröldinni og þeim undraheimum sem við búum í.