Útgáfufögnuður fyrir Eftirför!
Verið hjartanlega velkomin að fagna útgáfu bókarinnar Eftirför eftir Önnu Rún Frímannsdóttur með okkur í bókabúð Sölku fimmtudaginn 3. júlí kl. 17. Boðið verður upp á léttar veitingar, bókin að sjálfsögðu á útgáfutilboði og höfundur áritar!