Opnunartímar um páska
Við verðum með lokað í bókabúð Sölku á hátíðisdögunum á páskunum en opið verður á laugardeginum frá 12-16. Við vonum að þið njótið með góða bók í hönd eins og við ætlum að gera!
Höfundur Diljá Hvannberg Gagu og Linn Janssen
Höfundur Margrét Lóa Jónsdóttir
Þessi vara er ekki fáanleg eins og er
Höfundur Elsa Harðardóttir
Þessi vara er ekki fáanleg eins og er
Höfundur Diljá Hvannberg Gagu og Linn Janssen
Höfundur DN-IN
Þessi vara er ekki fáanleg eins og er
Við verðum með lokað í bókabúð Sölku á hátíðisdögunum á páskunum en opið verður á laugardeginum frá 12-16. Við vonum að þið njótið með góða bók í hönd eins og við ætlum að gera!
Verið hjartanlega velkomin að fagna útgáfu bókarinnar Árstíðarverur eftir Diljá Hvannberg Gagu og Linn Janssen með okkur í bókabúð Sölku laugardaginn 5. apríl kl 14! Boðið verður upp á léttar veitingar, bókin verður á útgáfutilboði, höfundar árita og föndur fyrir hressa krakka á staðnum.
Kúnstpása eftir Sæunni Gísladóttur er komin út hjá Sölku og er á leið í bókabúðir um land allt. Við fögnum útgáfunni föstudaginn 21. mars kl. 17 í bókabúð Sölku. Höfundur áritar eintök og bókin verður að sjálfsögðu á útgáfutilboði af því tilefni.