Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk

Versta vika sögunnar: Miðvikudagur

4,890 ISK

Höfundur Matt Cosgrove, Eva Morales

Hefur þú einhvern tíma átt slæma viku? Það hefur Jón Jónsson átt, og þetta er sú vika! Kötturinn hans er enn óskiljanlega týndur. Hann er óviljandi orðinn heimsfrægur á netinu. Akkúrat núna er hann umkringdur af hákörlum, strandaglópur í hjartastoppandi, gæsahúðar-hrollvekjandi, munn-opnandi og grafalvarlegri S.O.S. stöðu með erkióvini sínum.

MÁNUDAGUR var ömurlegur, ÞRIÐJUDAGUR glataður, og nú er kominn . . . MIÐVIKUDAGUR!

Kötturinn hans er enn óskiljanlega týndur. Hann er óviljandi orðinn heimsfrægur á netinu. Akkúrat núna er hann umkringdur af hákörlum þar sem hann er staddur sem strandaglópur í hjartastoppandi, gæsahúðar-hrollvekjandi, munn-opnandi og grafalvarlegri S.O.S. stöðu með gersamlega óþolandi erkióvini sínum!

,,MIÐVIKUDAGAR eru myglaðir.“

Eva Amores

,,Versta vika sögunnar? Meira eins

og BESTA BÓK SÖGUNNAR!“

Matt Cosgrove

,,Við erum mjög, mjög, mjög

vonsvikin yfir foreldrum okkar.“

Börn Evu og Matts