Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk

Þingvallabók - annáll 930-1930

9,690 ISK

Höfundur Jón Kristjánsson

Saga Íslands og íslensku þjóðarinnar kemur hvergi betur fram á einum stað en á Þingvöllum við Öxará. Hér hefur verið safnað saman á eina bók frásögnum af helstu atburðum sem taldir eru hafa gerst þar. Frásagnirnar eru flestar teknar orðrétt upp úr gömlum ritum, einkum annálum, Íslendingasögum, Sturlungasögu, biskupasögum og alþingisbókum. Fjöldi mynda prýðir bókina sem margar eru ómetanlegar.