Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk

Allt sem við hefðum getað orðið

8,490 ISK

Höfundur Sif Sigmarsdóttir

Þrjár konur. Leyndarmál leiðir þær saman. Blaðamaðurinn Lilja fær veður af því að hún sé líklegt fórnarlamb niðurskurðar. Þegar henni er falið að fjalla um nýútkomna bók um Annie Leifs, eiginkonu tónskáldsins Jóns Leifs, vakna hjá henni grunsemdir. Getur verið að mislyndi skjalavörðurinn á Landsbókasafninu sé að spila með hana?