Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Uppselt
Bangsímon - Jólagjöfin frá Bangsímon
2,690 ISK
Höfundur Disney
Þessi vara er ekki fáanleg eins og er
Bangsímon og Grislingur hlakka mikið til jólanna.
Grislingur er duglegur að skreyta heimili sitt til að undirbúa hátíðina,
en hann er hræddur um að jólasveinninn hafi of mikið að gera til að muna eftir sér.
Bangsímon lofar vini sínum að jólasveinninn muni ekki gleyma honum.
En hvernig getur hann staðið við það loforð?