Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk

Á Saltkráku - ný

4,990 ISK

Höfundur Astrid Lindgen

Sögur Astridar Lindgren eru öllum Íslendingum vel kunnar og bækur hennar lesnar spjaldana á milli kynslóð eftir kynslóð.

Saltkráka er lítil eyja í sænska skerjagarðinum. Dag nokkurn í júní kemur þangað fjölskylda í fyrsta sinn – faðir og fjögur börn hans. Sumarið sem bíður þeirra reynist ólíkt öllu öðru sem þau hafa áður kynnst.

Á Saltkráku sló í gegn þegar hún var lesin í útvarp seint á 8. áratug síðustu aldar og eftir sögunni hafa verið gerðar vinsælar kvikmyndir.

Silja Aðalsteinsdóttir þýddi