Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk

Á skyndihæð

2,690 ISK

Höfundur Linda Sarah og Benji Davies

Björn og Úlfur eru bestu vinir og leika sér löngum stundum á Skyndihæð. Dag einn kemur nýr drengur og vill slást í hópinn. Verður vináttan söm ef tveir verða þrír?

Hugljúf bók frá hinum virta listamanni sem myndskreytti sögurnar um Nóa og litla hvalinn.

Guðrún Urfalino Kristinsdóttir íslenskaði.