Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Uppselt

Aðgát og örlyndi

3,990 ISK

Höfundur Jane Austen

Þessi vara er ekki fáanleg eins og er

Jane Austen (1775–1817) var lítt þekkt um sína daga en verk hennar njóta sífellt meiri vinsælda eftir því sem lengra líður frá andláti hennar. Aðgát og örlyndi er fyrsta bók hennar og ein sú vinsælasta. Hún kom fyrst út árið 1811, hefur verið þýdd og gefin út um allan heim og oft verið kvikmynduð og löguð að sjónvarpi.