Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk

Áramótaveislan

3,990 ISK

Höfundur Lucy Foley

Áramótaveislan er afar spennandi og grípandi morðgáta. Höfundur bókarinnar, hin breska Lucy Foley, er einn athyglisverðasti sakamálahöfundur sem komið hefur fram síðustu ár. Áramótaveislan er fyrsta sakamálabók hennar en nýjasta bók hennar Gestalistinn hefur selst í á aðra milljón eintaka. Gamlir vinir koma saman saman til að fagna áramótum á afskekktum veiðiskála djúpt í óbyggðum Skotlands. Slungin frásögn, þrungin raunverulegri ógn.

Þýðandi bókarinnar er Herdís M. Hübner.