Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Uppselt

Bara börn

3,999 ISK

Höfundur Patti Smith

Þessi vara er ekki fáanleg eins og er

Hér segir Patti Smith frá einstöku sambandi sínu og listamannsins ­Roberts Mapplethorpe. Þessi einlæga frásögn snertir við lesandanum á sama ljóðræna hátt og textar og tónsmíðar höfundar. Bara börn hefst sem ástarsaga sumarið sem Coltrane dó, árið 1967, og lýkur sem tregasöng rúmum tveimur áratugum síðar.