Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Bára og bæði heimilin
4,690 ISK
Höfundur Sólborg Guðbrandsdóttir, Addi Nabblakusk
Bára er fjörug, fimm ára stelpa sem á tvö svefnherbergi, tvö rúm, tvo tannbursta og heilan helling af böngsum! Hún á nefnilega ekki eitt heimili heldur tvö. Bók sem hjálpar okkur að skilja aðeins betur hvernig það er að eiga tvær fjölskyldur. Loksins bók fyrir vikuvikubörnin! Sönn lýsing og fyndin í bland. / Hallgrímur Helgason, rithöfundur.