Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Uppselt
Ból
4,690 ISK
Höfundur Steinunn Sigurðardóttir
Þessi vara er ekki fáanleg eins og er
LínLín er ekki fisjað saman. Þrátt fyrir sáran missi og þung áföll stendur hún keik. En nú er komið að ögurstund: Náttúran fer hamförum við sælureitinn hennar í sveitinni. Einbeitt heldur hún þangað, til móts við minningarnar, leyndarmálin og sorgirnar stóru. Mögnuð saga um ofurást og hjartasorg, styrk og uppgjöf, eldheitt verk frá snilldarhöfundi.