Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk

Brosið mitt

4,890 ISK

Höfundur Jo Witek, Christine Roussey

Til eru stór og til eru smá

og til eru þau sem engir sjá.

Og sum eru hress og sum eru nett

og sum eru tannlaus og illa grett.

En sérhvert bros

er þó bjart sem sól

sem bræðir hvern hug

og blessar hvern hól.

 

Frá sömu höfundum og gerðu Hjartað mitt. Yndisleg ljóðabarnabók í þýðingu Hallgríms Helgasonar.