Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk

Codenames undirheimar

5,490 ISK

Höfundur Salka - bókaútgáfa og bókabúð

Stranglega bannað börnum!

Eruð þið tilbúin til að kafa ofan í myrkustu afkima huga ykkar? Codenames Undirheimar er eins og grunnspilið Codenames að því leyti að leikmenn skipta sér í lið og leika njósnameistara sem gefa vísbendingar og njósnara sem reyna að giska á rétt orð.

Munurinn er sá að Codenames: Undirheimar inniheldur dulnefni sem eru alls ekki við hæfi barna undir 18 ára aldri!

Vísbendingar njósnameistarans og hugmyndaflug njósnarana þurfa að leggjast á lægsta plan þar sem báðir aðilar geta skoðað undirheima huga sinna og samfélagsins.

Látið fúkyrði og villtar fantasíur fljúga og gefið ykkur lausan tauminn með Codenames: Undirheimar! Hentar 4-8 leikmönnum, 18 ára og eldri.

Aldur: 18 ára og eldri
Fjöldi: 2-8 leikmenn
Spilatími: 15 mínútur
Hönnuður: Vlaada Chvátil