Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk

Drungabrim í dauðum sjó

8,690 ISK

Höfundur Hallgrimur Helgason

Hallgrímur Helgason, okkar þróttmikla þjóðskáld, hefur tekið saman kvæðasafn – safn háttbundinna ljóða sinna frá síðustu kvartöld. Hér mætast hið persónulega og pólitíska, innileiki og ádeila, mýkt og harka í skáldskap sem kviknar jafnt af barneignum og jarðarförum sem og bankahruni og þjóðarmorði. Skáldið bruggar seið úr hefðum fortíðar og kenndum samtíðar og blandar ýmist með húmor eða trega. Bókin er ríkulega myndlýst af Hallgrími sjálfum.