Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk

Eftirlifendurnir

3,990 ISK

Höfundur Alex Schulman

Eftirlifendurnir er fyrsta skáldsaga Svíans Alex Schulman sem áður hefur sent frá sér fjórar sjálfsævisögulegar bækur en er einnig þekktur fjölmiðlamaður. Sagan hefur vakið alþjóðlega athygli og verið seld til meira en 30 landa.

Þrír bræður heimsækja yfirgefið kot á afskekktum stað, þar sem þeir dvöldu í barnæsku, til að uppfylla hinstu ósk móður sinnar. Um leið þurfa þeir að horfast í augu við undarlegan uppvöxt og rifja upp sársaukafullan atburð sem hefur haft mikil áhrif á líf þeirra.

Ísak Harðarson þýddi.