Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk

Eignatal

4,990 ISK

Höfundur Salka - bókaútgáfa og bókabúð

Francesca Cricelli er brasilískt skáld, þýðandi og fræðimaður. Hún hefur sent frá sér fjórar ljóðabækur og hér birtist sú nýjasta frá 2024. Um árabil hefur Francesca verið búsett á Íslandi og ljóð hennar bera þess ótvíræð merki. Þau eru fjölbreytt og forvitnileg, einlæg og margslungin í senn. Pedro Gunnlaugur Garcia íslenskaði