Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk

Einmanalegasta hús í heiminum

4,990 ISK

Höfundur Y.G. Esjan

„Hvar er sólarlagsgoggurinn þinn?“ „Hvað þá?“ „Goggurinn þinn … sem er á litinn eins og sólsetur.“

Sag­an er um litla pólska stúlku, Kas­íu, sem flyt­ur til Klapp­ar­eyj­ar, eyju við Ísland. Í sög­unni er fjallað um ein­mana­leika, tungu­mála­erfiðleika í nýju landi og per­sónu­leg­an þroska. Vegna áfalls­ins við að flytja í nýtt land hætt­ir hún að geta kyngt mat. Á eyj­unni finn­ur hún ró við það að kynn­ast lundapysju. Hún verður síðan afar sorg­mædd þegar pysj­an yf­ir­gef­ur hana í lok sum­ars. Til að kom­ast yfir sorg­ina fara for­eldr­ar henn­ar með hana í ferðalag um­hverf­is Ísland.

Bók­in fæst einnig á tveim­ur tungu­mál­um; ensku og ís­lensku, sem gæti auðveldað er­lend­um börn­um og full­orðnum að læra ís­lensku.

* 'The Loneliest House in the World' is also available in English-Icelandic bilingual edition.